þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Afbrotafræðingurinn og geðhjúkkan

Auja og Gísli eru vitur hjón
þau aldeilis ekki nota lón.
Allt sem úr munni þeirra fer
mun til lífstíðar breyta mér.

Þau son sinn vel upp ala
hann öllu í koppinn reynir að smala.
Gáfaður og bráðskýr drengurinn er
enda foreldrarnir mannvitsbrekku-her.

Fjölda manna hjónin hafa bjargað
enda hafa þau sínum eigin göllum fargað.
Sófinn þeirra hjóna marga hefur hýst
manngæsku þeirra verður ei með orðum lýst.

13 Comments:

Blogger Barbí said...

Ja hérna hér...
Huldan er hagyrðingur!!!

nóvember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahahahah fabulous ljóð.........Hulda hagyrðingur segji ég nú bara líka

nóvember 15, 2005  
Blogger Kolbrún Ósk said...

vá....þetta er gáfa sem ég myndi óska mér ef maður mætti fá hæfileika í jólagjöf. Þú ert yndi pyndi

nóvember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

um hvaða fólk ertu að yrkja??? mér finnst þú alltaf æðisleg:)

nóvember 15, 2005  
Blogger huldan said...

Þetta er mjög fyndið fólk. Eiginlega ekki hægt að skera úr um hvort er fyndnara. Fyndnara fólk fyrirfinnst ekki. Ef þú flettir upp "fyndið fólk" í orðabókinni þá sérðu mynd af þeim hjónum. Tékkaðu á þeim.

nóvember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hehehe, þetta er massív snilld =)

nóvember 15, 2005  
Blogger huldan said...

Já þú fattar þetta mar !! ;)

nóvember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

lol,,,,,,snilld....þú ert snillingur.....knús mús.....

nóvember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hulda! Þú ert sjálf mannvitsbrekka mikil. Þú ert ekki eins feit og þú heldur, sérstaklega ekki eftir subwayinn með léttmaionesinu áðan. Þú verður að slappa af í þessu átaki, mér er farið að langa í eitthvað óhollara að borða.

nóvember 16, 2005  
Blogger huldan said...

Hahahaha... hættu að ljúga þessu með létt mayonesið! Glætan að við myndum fá okkur létt mayones, ekki konur eins og við í aðhaldi! Við fáum okkur bara græna sósu. Hættu svo að suða um Nonna-bita... that aint gonna happend! ;)

nóvember 16, 2005  
Blogger huldan said...

Hahahaha... hættu að ljúga þessu með létt mayonesið! Glætan að við myndum fá okkur létt mayones, ekki konur eins og við í aðhaldi! Við fáum okkur bara græna sósu. Hættu svo að suða um Nonna-bita... that aint gonna happend! ;)

nóvember 16, 2005  
Blogger huldan said...

Hahahaha... hættu að ljúga þessu með létt mayonesið! Glætan að við myndum fá okkur létt mayones, ekki konur eins og við í aðhaldi! Við fáum okkur bara græna sósu. Hættu svo að suða um Nonna-bita... that aint gonna happend! ;)

nóvember 16, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

það eru alltaf svo fjörlegar umræður hérna á commenta kerfinu.......ég vil líka.......

En ástarspil færðu á spamadur.is

nóvember 16, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home