fimmtudagur, nóvember 24, 2005

Jólahjól

Jólin eru að koma. Heyrði Last christmas með George Michael spilað í útvarpinu í gær. Fékk gæsahúð! Fyrsta innhringing jólanna á mínum bæ. Núna vantar mig bara að heyra Coca-cola lagið, þá er jóla-fílingurinn kominn.
Veit einhver hvar hægt er að nálgast það lag? Þetta er lag úr gamalli Coca-cola jóla-auglýsingu, "I like to give the world some hope (eða var það coke?), cheerish it with love. Grow apple-trees and honey-bees..na na na na na". Fallegt fólk með sítt hár samankomið að syngja fallegt lag. Allir í mussum. Man einhver eftir þessu lagi? Fæ gæsahúð þegar ég heyri þetta lag. Eitthvað svo fallegt. Góður hrynjandi. Tennurnar í öllum svo hvítar og hárið mikið og þykkt. Fallegt brosandi fólk. Ég vil hlusta á lagið með fallega brosandi fólkinu með þykka hárið.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hello cutest!!
I love your blogg..........I'm a secret foreign fan who can also read Icelandic. Will you marrie me?? I want 2 children and a dog. You look like a very kind and motherly girl...........please respond to me soon. I'm crazy about you.........and I love playfull kissers.

Greatings
Your secret fan (the head of Hulli's fan club)

nóvember 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

já mí tú...hey byðjum elskunna mína að finna þetta lag fyrir morgundaginn :) það væri kúl ......

nóvember 24, 2005  
Blogger Magndís said...

Blessuð skvísa, ætla að tékka á stjörnuafstöðunni þinni núna, og sendi þér það svo :)

nóvember 24, 2005  
Blogger huldan said...

No I cant marry you. I dont like dogs. But my friend Pauly likes dogs. Maybe she will marry you. You should ask her. She likes dogs and cats. And she is also very playful, playful kisser ;)

nóvember 24, 2005  
Blogger Magndís said...

KLUKK

komið nýtt klukk
5 vandræðalegir hlutir sem þú hefur gert!!

nóvember 24, 2005  
Blogger huldan said...

Fimm vandræðalegustu!?? Ég er svo settleg dama, lendi aldrei í vandræðalegum uppákomum. Eða jú kannski lendi ég í þeim, en ég upplifi þær ekki vandræðalegar ;) Ég skal spá í þessu..

nóvember 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ þetta er Sigga (úr fimleikum) sæt síða hjá þér pæja!! Sjáumst á æfingu :)

nóvember 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært jólalag.
ÞÚ að lenda í vandræðalegum hlutum ????? Ef EINHVER sem ég þekki getur lent í vandræðalegum hlutum og ég meina 'EG ÞEKKI MARGA,,,,´þá ert það þú´ Þú ert fædd með "úps var það ég????, það var alveg óvart"
Og svo ekki meira um það, þetta á ekki að vera vandræðalegt fyrir þig.

nóvember 26, 2005  
Blogger huldan said...

Hahahahahaha!! Hver er þetta eiginlega? Hver þekkir mig svona vel? Hver er að afhjúpa mig svona? Gætu mögulega verið systur mínar.. eða Sigga??

nóvember 26, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home