miðvikudagur, desember 07, 2005

Koma svo...

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.

3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.

4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.

7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

58 Comments:

Blogger Ally said...

Ég vil fá að vita........

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Allý:
1. Orðheppin, klár, fyndin, klúbbur.
2. Thelma & Louise.
3. Sætt bragð, kökur.
4. Þú með topp í grænni peysu. Á laugardegi í hádeginu. Norðlenska. Hélt þú værir fyrrv pönkari.
5. Hlébarði.
6. How in the hell náðirðu að halda í gaurinn?

haha

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég líka:) lov jú

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Sigga:
1. Best, Tumi, blaðakona, pæja.
2. Love hurts.
3. Kúlusúkk.
4. Þegar ég hitti þig í Ásgeir. Hjödda systir hafði gefið mér bland í poka og þú réðst á pokann. 23 ár síðan.
5. Köttur.
6. Hvernig ferðu að því að vera með svona mikla stjórn á lífi þínu?

desember 07, 2005  
Blogger Kolbrún Ósk said...

minns líka...vei vei ..skemmtilegur leikur :)

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

minn minn minn

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Kolla:
1. Hjartahlý, vinur vina sinna, aðstoðarflugkona, brjóst.
2. Never been to me (ohh þú ert æði, gleymi þessu aldrei)
3. Létt snakk.
4. Ráðstefna, sígópásur, hugleiðslubók með fallegum skrifum.
5. Tígrisdýr.
6. Vissirðu alltaf?

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Pálína:
1. Sæt, kvenleg, blíð, krullur.
2. Queen.
3. Diet Coke.
4. Þú komandi niður stigann í stóra húsinu haldandi á kaffikönnu. Barbara segir: sjáðu duglegu stelpuna mína.
5. Kettir, margir kettir.
6. Af hverju þarftu að þrífa svona mikið?

haha

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

komdu með það, þetta er góð leið til að fá liðið til að commenta

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Auja:
1. Vitur, falleg, gleraugu, Björn.
2. Trainspotting.
3. Súkkulaði með hnetum.
4. Á föstudegi sá ég þig fyrst. Hélt þú værir að villast. Ættir ekki að vera þarna frekar en ég. Svo mikið mini ;)
5. Sæfugl.
6. Af hverju heldurðu að það búi alltaf eitthvað að baki??

haha

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Eru ekki einhverjir fleiri?
Mér finnst þetta mjög gaman.

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

já pannt ég :) er að vinna í mínu :)spennó.....

desember 07, 2005  
Blogger Ally said...

Svarið mitt til þín er: Það eru til samtök fólks sem eru eins og hann:)

desember 07, 2005  
Blogger Ásdís said...

Ég líka ;o)

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Lilja:
1. Húmoristi, krútt, fríkað hár, börn.
2. Ást með Ragnheiði Gröndal (bara út af gæsahúðinni);)
3. Lakkrísin góði.
4. Á Brennslunni, feimna kærasta Kollu.
5. Hvolp.
6. Af hverju hélstu að ég væri bitch?

haha

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Ásdís:
1. Skemmtileg, fullkomnunarárátta, Doddi, golf.
2. Boston legal.
3. Kjúklingasalat.
4. Á mánudegi, fáir mættir. Fannst þú vera með töff gleraugu.
5. Labrator.
6. Hvað er forgjöf?

desember 07, 2005  
Blogger Kolbrún Ósk said...

jæja...tjelling..diskarnir sitja hér hjá mér og bíða þín...iss piss ..þinns attlaði að sækja þá í sístu viku....sniff sniff...
sjáumst vonandi fljótt

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hvað m mig.????

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

og hvað??????

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Lucy:
1. Sæt, falleg augu, illa girt "plummer", sturtufetish.
2. Secret lovers.
3. Próteinshake frá EAS.
4. Víðivellir.
5. Tígrisdýr.
6. Af hverju sílikon?

haha

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Stína:
1. Falleg, brosmild, hugrökk, útlönd.
2. Dirty dancing.
3. Kokteilsósa. ;)
4. Leikskóli. Ég að kíkja á þig í gatinu á hurðinni á milli deildanna. Ég að grenja því að þú fékkst að fara í umferðarskólann en ekki ég því ég var bara 5 ára.
5. Svava kisa. Hamstur (jæks!)
6. Af hverju fékk ég aldrei að fara með þér á sveitaball í Búðardal?

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

suma hluti verður maður bara hafa fyrir sig...... suman skít vill maður ekki að þeir sem að manni þykir vænt um viti...;)

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Stína, ég er að tengja. Þér er fyrirgefið. Hélt alltaf að þetta væri persónulegt.

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

ætlar þú svo að kommenta á alla?

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Magga:
1. Töffari, blíð, prinsessa, hlustandi.
2. Americas next topmodel.
3. Ostur.
4. Í húsinu við tjörnina. Þú að yfirheyra mig, ég skíthrædd við þig. ;)
5. Angúruköttur.
6. Af hverju viltu ekki koma í swett?

desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Má ég líka ;)

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Jóhanna:
1. Traust, fróðleiksfús, hláturmild, hraðakstur. ;)
2. Speed.
3. Eldsmiðjan; pepp og rjómaostur.
4. Afmæli hjá þér. Barbapabba-kaka. Við úti að leika. Sennilega um níu-tíu ára.
5. Golden retriver.
6. Hvernig ferðu að því að vera alltaf svona skrambi jákvæð?
;)

desember 07, 2005  
Blogger Magndís said...

hæ ég veit þú ert örugglega komin með leið á þessu :)

desember 07, 2005  
Blogger huldan said...

Neinei, finnst þetta svo gaman

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Magndís:
1. Sæt, fitness, skipulögð, úr.
2. Æji ein mynd kemur upp. Með gellunni úr Spiderman og garðyrkjustráknum í Desperate housewives.
3. Te.
4. Á sunnudagskvöldi í stóra húsinu. Þú varst sú fyrsta sem spurðir mig. Ég var svo stressuð og spennt en reyndi að play it kúl ;) Man þetta mjög greinilega. Þarna urðu þáttaskil hjá mér.
5. Hvernig verður maður svona hrikalega fit?

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Úps fyrirgefðu Magndís. Gleymdi dýrinu. Sem er nr. 5. Síðasta svarið á færslunni fyrir ofan ætti að vera nr. 6.

5. Villiköttur.

desember 08, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hey ég vil líka

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Rósanna:
1. Litla frænka, smækkuð útgáfa af mér, yndisleg, sæt.
2. O.C.
3. Nammmmmi.
4. Á fæðingardeildinni. Þú varst eins og Grænlendingur með allt þetta svarta hár. Hávær.. og ert enn. ;)
5. Þú ert litli kettlingurinn minn.
6. Hvernig líður þér þegar fólk segir að þú sért alveg eins og ég var?

desember 08, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Má ég líka að fá að vita um mig.
Hjördís systir

desember 08, 2005  
Blogger Magndís said...

Ég get sagt þér allt um það ef þú hefur áhuga ;)

desember 08, 2005  
Blogger Magndís said...

en ég náði þessu ekki með myndina? er þetta eitthvað clip úr desperat housewifes?

desember 08, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta verður sko áhugavert =/

desember 08, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það var semsagt ég sem skrifaði commentið hér að ofan...

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Magndís:
Nei þetta er bíómynd þar sem þau leika aðalhlutverkin. Ástfangið par. Man ekki hvað hún heitir samt.

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Hjödda systir:
1. Góð, traust, fyndin, falleg.
2. Michael Bolton.
3. Mexíkanskt lasagne og súrmjólkin góða sem þú bjóst til ;).
4. Þú að kela við strák í sófa þegar þú varst að passa mig. Man meira að segja hvað hann heitir. Læt það ósagt hérna ;).
5. Sætur hvolpur.
6. Fannst þér í alvöru leiðinlegt að passa mig þegar ég var lítil?

;)

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Jenný:
1. Sæt, fallegur sonur, góður penni, einlæg.
2. Allt með Nirvana.
3. Þrúgusykur.
4. Steini talandi um Jenný vinkonu sína. Sendi þér sms að Metallica væri i sjónvarpinu. Við að spjalla á msn um allt og ekkert.
5. Kisi.
6. Veistu ekki hvað fólki finnst þú frábær og yndisleg?

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Aukaspurning til Jennýar.

6. Kom einhvern tímann vatnskennda dótið á vandræðalegu mómenti?

haha ;)

desember 08, 2005  
Blogger huldan said...

Mér finnst þetta tryllt gaman. Eru engir fleiri???? Bara einhver. Anyone? HALLÓ!!

ok róleg

desember 08, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

En skemmtilegur Leikur...gaman;) dulleg að blogga líka...luv AðalHeiðan

desember 09, 2005  
Blogger huldan said...

Aðalheiðan:
1. Sjúklega sæt, brosmild, alltaf hlæjandi, fluffa.
2. Mile high. (HAHA)
3. Þú ert gangandi auglýsing fyrir Diet Coke.
4. Kaupgarður. Þú bakarí, ég kassi/sjoppa. Fannst þú alveg eins og Marilyn Monroe. Við ungar og mikið fullar saman. Sjitt. Hvað var þetta með gaurana? omg.
5. Arrrr... tiger.
6. Ætlarðu aldrei að búa á Íslandi aftur?

desember 09, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

En skemmtilegt ...takk...já hvað var þetta með gaurana...sussusvei hvað við vorum flottar í Kaupgarði hehe ;) Ég kem til með að hafa annan fótinn á Íslandi...kem alltaf heim í heimsókn ;) Hafðu það yndislegt yndislega

Luv Heiðan

desember 09, 2005  
Blogger huldan said...

Þú klikkar ekki á planinu um jólin manstu ;)
Það er alveg bannað. Held þú hefðir nefnilega not fyrir þetta! hmmm... haha

desember 09, 2005  
Blogger B said...

Líka mig plís plís

Bergþóra

desember 09, 2005  
Blogger huldan said...

Bergþóra:
1. Glæsileg, falleg, fáguð, klár.
2. Casablanca.
3. Lífrænt.
4. Sá þig með fyrrverandi sem ég kannaðist við frá gamalli tíð. Hugsaði: "vá falleg stelpa, gott hjá honum". ;)
5. Ljónynja.
6. Hvernig nærðu að vera svona andlega heilbrigð í skólamálum?

desember 09, 2005  
Blogger BB said...

Þetta gæti orðið áhugavert ;)
Skjóttu!

desember 09, 2005  
Blogger huldan said...

bb:
1. Frábær penni, Magndís, félagi, fótbolti.
2. You´ll never walk alone.
3. Kaffi latte.
4. Fyrir utan stóra húsið: "er gaurinn á svona bleikum bíl?".
5. Ljón.
6. Er Liverpool kannski ekki liðið þitt?

desember 10, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Myndin heitir crazy beautiful:)

desember 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er ég of sein?

desember 14, 2005  
Blogger huldan said...

Kristín ekki of sein:
1. Sæt, góð, skemmtileg, læri-matar-félagi.
2. Þú minnir mig á ljóshærðu sætu konuna sem leikur sækóin í the hand that rocks the craddle.
3. Hnetur. Lakkrís-tyggjó.
4. Þú og Heiðrún í einkaþjálfun hjá Heiðu. Voruð hræddar um að fá of massaðan rass.
5. Ljónynja.
6. Hvernig ferðu að því að vera svona endalaust dugleg sama hvað?

desember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

oh.. ég er bara endalaust skipulögð eins og þú hefur tekið eftir. hehe:)

desember 16, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir falleg orð í minn garð mín kæra Hulda

Kossar Bergþóra

desember 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Árelía

desember 28, 2005  
Blogger huldan said...

Árelía:
1. Sæt, hláturmild, húsmóðir, lögguwife.
2. Upphafslagið í Law & order.
3. Heimabakaðar pizzur.
4. Skellibjalla á slysó. Fannst þú strax skemmtileg. Ert uppáhalds ritarinn minn ;)
5. Er Gummi ekki með mikla matarást á þér?
;)

desember 28, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home