laugardagur, janúar 21, 2006

Skítlétt tónlistargetraun

Ég elska þig svo heitt,
að mig sundlar og verkjar.Brot úr hvaða lagi? Hver syngur?
Bónusspurning: hvaða ár gefið út?

Vegleg verðlaun í boði.

Koma svo.

6 Comments:

Blogger Ásdís said...

Bubbi og Afgan mar.....

1979?

janúar 21, 2006  
Blogger huldan said...

Hárrétt hjá þér Ásdís. Í verðlaun færðu drykk að eigin vali á kaffihúsi þegar þú kemur næst til landsins ;)

Þó varstu ekki með bónusspurninguna rétta. Ekki langt frá því samt.

janúar 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Afgan er af plötunni Fingrafar: 15 febrúar 1983
hélt Bubbi í hljóðver til upptöku á sinni þriðju sólóplötu, Fingraför. Fyrir lá að meginuppistaðan yrði kassagítar og rödd. Bubbi hljóðritaði nokkur laga plötunnar með skratssöng. Með þær upptökur fór hann á fund Megasar og fékk hann til að semja og syngja með sér inn á plötuna.
22. maí 1983
kom svo loks þriðja sólóplata Bubba, á jafnmörgum árum, út. Fingraför inniheldur meðal annars tvö lög sem Megas syngur ásamt Bubba. Til marks um vinsældir plötunnar má nefna að samtals sat platan í 18 vikur á topp tíu yfir best seldu plöturnar, þar af 8. vikur í 1. sæti.

janúar 22, 2006  
Blogger huldan said...

Vinningshafinn anonymous fær hrós hér í kommentakerfinu:

Hrós, hrós, hrós!!

Til hamingju, vel gert.

janúar 22, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk takk mange takk skal ég bara segja. Hrósið meðtekið og ég sef sæl og glöð með það.

janúar 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

oooo músa mín það var svo gaman að lesa þetta!! þvílíkt flashback!! við erum búnar að prufa allt, bin there done that!!! við eigum ótrúlega góðar minningar og höfum gengið saman í gegnum súrt og sætt. ÉG ELSKA ÞIG MÚSULÍNA FÍNA!

febrúar 01, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home