mánudagur, mars 20, 2006

Ert þú kona?

Ef svo er þá er stefnt á svett laugardaginn 1. apríl næstkomandi kl.16 og þú ert hvött til að skrá þig hér í kommentadálkinn.
Inntökuskilyrði eru leggöng. Brjóst eru aukatriði.
Sundföt æskileg meðferðis(þó ekki krafa), handklæði(nokkur stykki) og þægilegt föt.
Lágmarksfjöldi 10, því sem flestar hvattar til að skrá sig.
Við lofum alhliða hreinsun á líkama og sál.
Hér eru svo upplýsingar um svett fyrir nýliða.
Nefndin.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég skrái mig hér með

Nafn: Pálí
Hjúskaparstaða: í sambúð með 2 ketti og einu apa
Helstu einkenni: leggöng + krullað hár
kynhneigð: gagnkynhneigð, hneigist þó til kvenna þegar ég er með Hulla
áhugamál: útivist, börn og fegurðarsamkeppnir
framtíðarsýn: bjarga heiminum

mars 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Nafn : Lilja Torfa
staða : sambúð , ekki trúlofuð og ekki gift....
kostir: einstaklega skemmtileg, ótrúlega sæt , góð og hógvær....
kynhneigð : lella ......
áhugamál : líkamsrækt , svett, matur, fólk,
gæludýr : kolla,Elísabet og Alex .......
framtíðarsýn: lifðu og leyfðu öðrum að lifa.....

mars 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er til í að vera með ef ég hef tíma :)
Reyni að láta þig vita í tíma...við sjáumst við fyrsta tækifæri...verð komin heim :) knúss Heiðan

mars 21, 2006  
Blogger huldan said...

Mundu Heiða, date á sunnudag. Matur og kaffi. Ég sæki þig kl.19:30 í Stuðlaselið.

mars 22, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home