miðvikudagur, mars 01, 2006

Hrein og tær snilld


Þetta er hún Elísabet Lilju dóttir a.k.a. Sylvía Nótt.
Stelpan er snillingur. Tíu ára snillingur. Mamma hennar á auðvitað heiðurinn af gervinu, enda hárgreiðslumeistarinn mikli. En stelpan er leikkona, algjör snillingur. Ég varð svo imponeruð af þessum öskudagsbúningi að ég varð að skella inn mynd. Sjáiði hárið. Ég varð hálf orðlaus og það gerist ekki oft. Þetta er hrein og tær snilld.
Til hamingju Elísabet með að þú fæddist hér..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home