þriðjudagur, júní 20, 2006

Parking perfection

Bílaleikur
Ég kemst bara á þriðja borð. En þó gengur mér betur að bakka honum í stæði en Yaris-num mínum.
Mér skal takast að klára leikinn.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nú ég ekki skilja!

júní 20, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

ég þú singstar eny day of the week...:)

júní 20, 2006  
Blogger huldan said...

Valdís: Settu músabendilinn yfir orðið "bílaleikur" og klikkaðu á það, þá kemstu inn í áhugaverðan Peugeot leik, sem snýst um að leggja í stæði. Ágætis tímasóun ;)

Stína: Mér finnst að við eigum að halda Singstar partý í sumar. Allý á Singstar held ég. Singstar partý væri mjög svalt, enda við uber svalar píur. Valdís fær að vera með, þó hún kunni lítið á tölvur, við kennum henni bara á Singstar-ið.. ;)

júní 20, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Æææjjjjj, óþarfi að hrekkja mann þó mar sé gamall og lengi að læra :( En ég vil endilega fá að vera með samt...

júní 20, 2006  
Blogger huldan said...

Sæta Valdís, þetta var ekki hrekkur. Þetta var bara krúttlegt komment ;)

júní 20, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

já ég held bara að ég mundi svei mér þá mæta..:)

júní 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

já ég held bara að ég mundi svei mér þá mæta..:)

júní 21, 2006  
Blogger Ally said...

Róleg Stína!

júní 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

var að klára 4 borð.... 123 sek.......total..... konur og bílar....

The O.C.

júní 21, 2006  
Blogger huldan said...

Hey ég komst í 4. borð áðan, eftir að hafa æft mig í tvo daga. En ég næ ekki að leggja í stæðið, hundspottið gerir að verkum að ég keyri alltaf á vegna þrengsla eða renn út á tíma.. uss

júní 21, 2006  
Blogger huldan said...

Var að klára 4. borð.. 108 total

Karlmenn og bílar...uss

júní 22, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er fimm borð, gat allt í fyrstu tilraun 117 :)

júní 24, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home