Klambratún
Frábærir tónleikar í gærkvöldi. Ég og 19.999 manns. Sannarlega gæsahúðarvert.
Það er gott að heyrnin mín er í lagi því þetta var útsýni mitt í gærkvöldi. Ég frétti samt að show-ið hafi verið mjög flott á að líta.
Þökk sé myndavél og afar hávöxnum vini Möggu þá gafst mér tækifæri á að líta dýrðina augum þegar heim kom.
Þetta var útsýni þeirra sem eru yfir 190 cm. Við hin létum okkur nægja að hlusta. Þvílík hlustun það.
Mæli með að 17. júní festivalið verði flutt á Klambratún.



Mæli með að 17. júní festivalið verði flutt á Klambratún.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home