miðvikudagur, júlí 12, 2006

Nýjasti bloggarinn


Kristín Þóra (aka Kristina Williams) er nýjasti meðlimur í bloggheimum. Hún er stórskemmtileg og fyndin stelpa og gaman verður að fylgjast með henni á alheimsvefnum. Myndin hér að ofan er tekin skömmu eftir ákvörðun hennar um að sameinast okkur og eins og sjá má er hún hress með þetta. Enda hressileg stelpa og ávallt kát. Þrátt fyrir að vera ekki búin að fara í Apple-skólann ennþá þá kemur hún sterk inn. Við fögnum henni.

Vertu velkomin Kristín Þóra.. áfram með smjörið!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

frábært hún er svo sæt hún Kristín þóra og mikið er hún nú lánsöm að eiga svona góða vinkonu sem hvetur hana áfram ;) þú ert sæt og góð knús mús

júlí 13, 2006  
Blogger B said...

Já koma svo Kristín Þóra, þú getur þetta.

júlí 13, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home