miðvikudagur, júlí 05, 2006

Stars, before they were stars.

Einhvers staðar þarf fólk að byrja.
Greinilegt að Celine Dion var ráðlagt að fara í tannréttingar.
Reyndar er mér óskiljanlegt hvernig Keanu Reeves komst úr Corn flakes auglýsingunum. Afspyrnu lélegur leikari að mínu mati. Sæta brosið hefur sennilega spilað mikilvægan þátt þar.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Britney Spears var ekkert smá scary krakki. Og Ricky Martin...omg...hárið!!!

júlí 05, 2006  
Blogger huldan said...

.. en Jude Law, sástu hann.. hann var æði, þvílíkt krútt

júlí 05, 2006  
Blogger BB said...

Ekki laust við að maður fari að hugsa hvaða myndbrot af manni sjálfum yrði notað í fimmtugsafmælinu.....
Ég ætla aldrei að leika í auglýsingu.

júlí 05, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Mitt uppáhalds eru höfuðhnykkir Jennifer Aniston þegar hún berst við símtólaskrímslið og mjaðmahnykkir jean Claude, skemmtileg hvernig hann gleymdi sér aldrei og hélt tempóinu. Að lokum fannst mér lokapósan hja Geri segja svo mikið:)

júlí 05, 2006  
Blogger huldan said...

Mér finnst auglýsing Susan Sarandon best, skemmtilegt að bera svona kremin saman í lófanum. Eins meðmæli með kreminu að vera mikið nota á sjúkrahúsum. Ég set nú spurningarmerki við það.

júlí 05, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er sammála bb. Aldrei skal ég leika í auglýsingu. Það er bara sumt sem maður vill ekki draga fram í dagsljósið. Skondið líka að sjá hvað Kurt Russell hefur ekkert breyst ca 40 árum síðar

júlí 06, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home