Kærleikur
Ég var næstum búin að gleyma hvað mannfögnuður í stóra húsinu við sjóinn gerir manni gott. Hvað spjall við litla afruglara er nærandi. Ég fékk að muna það í kvöld eftir of langa "ha nei sko ég er að vinna svo mikið að ég kemst ekki" pásu.
Ég elska þetta dót. Ég elska afruglarana. Ég elska forstjórann, stærsta afruglarann (þessi sem nær öllum tíðnum).
Ég keyrði heim sem í vímu. Á stóra auglýsingaskiltinu á Kringlunni blikkuðu stafir: "þetta er allt sem þú þarft Hulda". (nei þetta var ekki del. tre.)
Ég var lengi að ná skónum undan rúminu eftir að heim kom.
e.s. konur í gleðivímu babla stundum óskiljanlega, en þið sem skiljið mig eruð gæfusöm..
Ég elska þetta dót. Ég elska afruglarana. Ég elska forstjórann, stærsta afruglarann (þessi sem nær öllum tíðnum).
Ég keyrði heim sem í vímu. Á stóra auglýsingaskiltinu á Kringlunni blikkuðu stafir: "þetta er allt sem þú þarft Hulda". (nei þetta var ekki del. tre.)
Ég var lengi að ná skónum undan rúminu eftir að heim kom.
e.s. konur í gleðivímu babla stundum óskiljanlega, en þið sem skiljið mig eruð gæfusöm..
7 Comments:
skammhlaup hérna megin.....
carpachio
Sama hér með gærkvöldið. Þetta með skóna undir rúminu var frábært!
Elsku carpachio (a.k.a. hrá steik?) þú skilur þetta alveg, þú skilur kannski orðin í þessari færslu, en þú skilur tilfinninguna. I know you do!
Já Valdís, þetta var mjög skondið og eftirminnilegt allt saman. Gaman að þessu. Það er ekki annað hægt en að elska þetta ;)
"ekki" átti að koma á milli "kannski" og "orðin" í skilaboðunum til carpachio.
Fullkomnunarárátta.is
Búdí búddí... búddí búddí búddí búddí.. eins og kveður í góðri auglýsingu :)
Ég held að carpachio, þekki ekki þessa tilfinningu--
Hey, sko, carpachio skilur víst þessa tilfinningu. Hann las bara hratt yfir og misskildi færsluna. Enda er hann mjög upptekinn. Hann er í háskóla skilurðu. Þarf geðveikt mikið að læra. Svo er hann líka ýkt góður í körfu og þarf að æfa sig rosalega oft.
Já sko, þarna sérðu..
Skrifa ummæli
<< Home