fimmtudagur, september 14, 2006

Nýja ástin

Ef ég ætti kærasta þá yrði ég rosa glöð ef hann myndi hljóma eins og Bonnie "prince" Billy. Ég elska hann. Ég myndi samt elska kærastann minn meira.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

''She likes to go down on me....And i like to go down on her to.''og ''- You have cum in your hair and your dick is hanging out'' eru setningar sem ná í gegn ásamt því hvað það er þægilegt að hlusta á hann í tilvistarkreppu.

Finnbogi

september 14, 2006  
Blogger huldan said...

Will Oldham semur lögin en Bonnie syngur, þetta eru í raun tveir karakterar skilurðu, það er röddin..

Misjafn er smekkurinn hvað varðar lagatexta sem ná í gegn, látum það liggja milli hluta..

Annars hafa lögin sem innihalda textann hér að ofan verið nefnd ástarlög nútímans..

september 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér líkar vel við allt sem hann hefur gert,misvel þó. Mér finnst það heillandi við hann hvað röddin segir ekkert um innihald textana og hvað hann getur nálgast öll yrkisefni sín ópersónulega en samt af mikilli dýpt.
Hann hentar við öll tækifæri.

Finnbogi

september 16, 2006  
Blogger huldan said...

Ég er sammála þér Finnbogi og það var gaman að hitta þig í kvöld :)

september 16, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home