Dæmisaga
Í vor hélt ég því fram að rauðlaukur væri vondur. Án þess að hafa smakkað rauðlauk að ráði. Í lok sumar smakkaði ég rauðlauk fyrir slysni, og svo aftur. Núna elska ég rauðlauk. Gjörsamlega út af lífinu elska ég rauðlauk.
Þetta er dæmisaga dagsins, aðeins fyrir djúpa að skilja
Þetta er dæmisaga dagsins, aðeins fyrir djúpa að skilja
14 Comments:
Ég er nú ekkert sérstaklega djúp - allavega ekki í dag en tengi vel við þetta. Hef oftast (ekki alltaf) orðið mest skotin í mönnum sem ég þoldi ekki fyrst þegar ég sá þá!! Hmmm
Vá þetta er rosa djúpt hjá þér.
Ég var nú eiginlega bara að meina að maður á ekki að dæma mat fyrirfram ;)
Ekki heldur fólk!!
og dýr.. t.d. hunda
Alveg er þetta ekta þú, annað hvort allt eða ekkert , hahaha!!
Þú ert bara krútt:)
þúsund kossar og knús
Stína skáfrænka!!
Gaman að fá komment frá þér skáfrænka ;)
Gangi þér vel á morgun. Ég hugsa til þín sæta *knús*
Gaman að fá komment frá þér skáfrænka ;)
Gangi þér vel á morgun. Ég hugsa til þín sæta *knús*
Gat verið að það væri hægt að snúa þessu upp í eitthvað bévítans lóðarí.
skammist ykkar og þá sérstaklega þú sem kallar þig réttilega bullogsteypa
Ég er ekki að skilja. Mér hefur alltaf fundist rauðlaukur góður.
Finnbogi
Ég skammast mín svo innilega ekki ;)En ég er bullari og steypari með réttu.
Ég eeelska rauðlauk.
skilþig svo vel , ég elska túnfisk með túna og sælu ;) hihihih knús og kossar til þín sæta ;)
merkilegt hvað er hægt að skrifa mörg komment um rauðlauk. er ekki rauðlaukur bara rauðlaukur...eða.
Greinilega að Eva hefur ekki smakkað rauðlauk ;)
Skrifa ummæli
<< Home