mánudagur, nóvember 20, 2006

H.Ú.

Hlaupahópurinn Úthald skokkaði af stað kl. 06:15 í morgun. Talsvert erfitt sökum snjóskafla, en ákaflega skemmtilegt. Þó er göngustígur nær Breiðholti vel ruddur og auðvelt að spretta úr spori þar, enda frábært skokkveður í morgun.
Mættir: 1 (ok þetta fer alveg að verða þreyttur djókur, ekki alveg strax samt).
Formaður óskar eftir aðstoð; ipod playlistinn er orðinn þreyttur, of væminn, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir gengur ekkert að útbúa nýjan lista (formaður mun ekki sjálfur hafa útbúið playlistann sem fyrir er, en það var gert af öðrum manni yfir Atlantshafi nú í haust). Fólk með þekkingu á ipod-fræðum vinsamlegast gefi sig fram við formann.
(Að lokum vil ég minna hlaupafélagana með veiku hnén og aðra minniháttar slappleika á að mæta. Ef e-ð stórtækt á að gerast sumarið mikla 2007 þá er mál að linni. Þetta er komið gott. Fríið er búið. Fyrir margt löngu. Urrr)

17 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ha Ha.

Ég kann á svona iTunes.

Finnbogi

nóvember 21, 2006  
Blogger huldan said...

Þá verð ég með ipodinn í veskinu næst þegar ég á von á því að hitta þig.. þú ert ráðinn í starfið!

nóvember 21, 2006  
Blogger Ásdís said...

Ég er með masters gráðu í iPod playlistagerð....

nóvember 21, 2006  
Blogger huldan said...

Well mastersgráða í ipod playlistagerð gagnast lítið þegar maður býr í Boston public.. en þú mátt samt hjálpa mér um jólin, má alltaf bæta við listum maður!

nóvember 21, 2006  
Blogger Daniel F. said...

Eg veit ekki hvort thu ert jafn klikkud og eg en mer finnst otrulega hvetjandi ad hlusta a military cadence's. Eg fann thessa sem eg er med a bootcamp.is spjallinu
Getur sed her:
http://www.bootcamp.is/spjall/viewtopic.php?t=373

Eg vidurkenni reyndar ad eg hef ekki enn farid ad hlaupa med ipodinn svo eg hef ekki profad tha i action en sidan eg for ad hlusta a thetta dot er eg oft songlandi thetta i hausnum a medan vid erum ad hlaupa i bootcamp...

nóvember 21, 2006  
Blogger huldan said...

Jááá þetta er æði :) Annars fer ég í svona Rocky tónlistarfíling þegar ég hleyp, langar að hlusta á Eye of the tiger og Rocky slagarana (ætti kannski ekki að uppljóstra þessu *hóst*). Þyrfti að hafa einn Rocky playlista, a.m.k. eru Bob Dylan, Bubbi og Bonnie Prince Billy ekki að gera sig í hlaupinu lengur ;)

nóvember 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hefurðu hlustað á nýja Bonnie Prince Billy? Hann er eins og allt hitt ,ekki til að svitna yfir en gott eftirá,held ég.

Annars í síðasta átaksverkefninu í að fara að hreyfa mig þá hlustaði ég mikið á System of a Down,Slayer,Antrax og svoleiðis hestarokk. annars get ég alveg séð það að Breakbeat sé málið eða Drum'n'Bass...Eða annars,þá ert þú svo mikil dama að það væri sennilega ekki viðeigandi.

Finnbogi

nóvember 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli með eigin tónlist í kollinum með því að kyrja. Það verða til heilu meistaraverkin fyrir utan allt powerið:)

nóvember 21, 2006  
Blogger huldan said...

Ég er ekki alveg þessi hardcore týpa nei.. dama já, a.m.k. á þessu sviði.. á öðrum sviðum minni dama.
Rocky er málið held ég.. melló rokk bara.. já svei mér þá..

nóvember 21, 2006  
Blogger huldan said...

Já Bull&steypa, sammála þar. En það fer fram í pottinum.. sem og í lækjarniðkafla skokksins.. en í hamagangnum yfir snjóskaflana Árbæjarmegin verður að rokka þetta aðeins upp. Þetta er allt á plani sjáðu til, skipulagt, hvenær maður er plöggaður í podin og hvenær ekki.
kv. Ungfrú skipulagsfrík.is

nóvember 21, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þá kemur ekkert annað til greina en Stones og U2. Hendrix á ögurstundu. Keep it simple

nóvember 22, 2006  
Blogger huldan said...

Æ það er eighties rokkarafílingur í mér núna.. Reiðhöllin; Whitesnake og fl., fyrstu tónleikarnir mínir, ófermd og blaut bak við eyrun. Rocky.

nóvember 22, 2006  
Blogger carpachio said...

sæta... er með eitt skothelt lag fyrir þig.... rúmar níu mín á lengd, sem eitt og sér er gott... og með nettum stíganda...uss... þú spólar ekki í sköflunum með þetta milli eyrnanna.... þetta er lag með chemical brothers...."The private psychedelic reel" veit ekki hvort þú hafðir getu til að nappa því af mér síðast, en færð sykurhúðað prik ef svo er, ok, sojahveitiprik þá........ Talandi um Bunny kallinn, þá er lagið "bed is for sleeping" af plötunni superwolf að gera góða hluti eftir púlið.....já, og gleðilegan þakkargjörðadag..... ég get þakkað þér fyrir svo margt, þú ert sæt....mér þykir vænt um þig.....

nóvember 23, 2006  
Blogger huldan said...

Jei, ég var ekki viss, en ég tékkaði.. og svo sannarlega nappaði ég þessu lagi með Chemical brothers, veit ekki hvernig ég fór að því, en þarna er það samt. Það er að vísu inni í tölvunni, ekki á ipodnum sjálfum, verð að græja það *hóst* ;)

Gleðilegan þakkargjörðadag til þín. Þú ert sætur og yndislegur. Takk fyrir að vera vinur minn *knús*
(ég ætla ekki að skrifa það, en ég hugsa það og flissa með sjálfri mér, Sigurjón að klappa blómunum í Fóstbræðrasketcinu sem þú sendir mér.. m-í m-í ;))

nóvember 23, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

[url=http://www.acheter-viagra.freehostp.com][img]http://www.viagra-achetez.enjoymeds.biz/achat-cialis.jpg[/img][/url][url=http://www.acheter-viagra.freehostp.com][img]http://www.viagra-achetez.enjoymeds.biz/achat-viagra.jpg[/img][/url][url=http://www.acheter-viagra.freehostp.com][img]http://www.viagra-achetez.enjoymeds.biz/achat-levitra.jpg[/img][/url]
[b]ACHAT CIALIS GENERIQUE EN FRANCE[/b]
[url=http://www.mmagame.com/forum/viewtopic.php?t=365]achat tadalafil[/url] - cialis europe
[b]Achat Sialic[/b]
http://crhsesaprn.hqforums.com/vp23.html
[b]Sialis Acheter[/b]
[url=http://hefeiexpat.com/forum/index.php?topic=383.0]kamagra apcalis[/url] - ONLINE Tadalafil 20mg Achat
[b]Sialis Acheter[/b]
http://www.700musers.com/phpBB2/viewtopic.php?t=588
[b]ACHAT CIALIS EN LIGNE[/b]
[url=http://www.lookupamerica.com/board/index.php?showtopic=1666]ONLINE Achat Tadalafil 20mg[/url] - cialis prix
[b]cialis[/b]
[b]cialis prix[/b]
[url=http://www.proton-tm.com/board/viewtopic.php?p=1679]achat cialis[/url] - cialis Acheter
[b]acheter cialis[/b]
[b]ACHAT CIALIS GENERIQUE ENLIGNE[/b]
[url=http://hellskitchenonline.com/phpBB3/viewtopic.php?f=3&p=28968]Tadalafil 20mg Acheter[/url] - commande cialis
[b]cialis pas cher[/b]

nóvember 10, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

http://markonzo.edu http://lamisil.indieword.com/ http://aviary.com/artists/Ezetimibe http://profiles.friendster.com/crestore#moreabout fertilized organica

febrúar 23, 2010  
Anonymous Nafnlaus said...

personal loan in the uk credit tuesdays with morrie music credits. merchants credit guide co, [url=http://lowcreditpersonalloans.com/content/instant-shortage-cash-inquire-payday-cash-flow-loans]500 dollar loan[/url]. credit counseling services oakland complete credit card list.

ágúst 21, 2011  

Skrifa ummæli

<< Home