fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Hlaupahópurinn S.M.T.F.

Hlaupahópurinn Stundum-má-taka-frí skokkaði ekki af stað í morgun. Mættir: 0.
Suma morgna líður konu svo vel í hlýju rúminu að hún tímir ekki framúr. Þetta var einn slíkur morgun. Enda þakkargjörðarhátíðin hafin. Samkennd með U.S.A. vinum (Auja, Gísli, Björn, Ástgeir, Óli, Ásdís og Doddi) sem ég óska gleði um helgina. Kalkúnn, þakklæti og ekki-vakna-kl.5:30. Jibbí-kóla.

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Cold turkey?

nóvember 23, 2006  
Blogger huldan said...

Stuffed turkey..

nóvember 23, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Elvis var nú dáldið stöffaður

nóvember 25, 2006  
Blogger Daniel F. said...

uppgjof?

nóvember 25, 2006  
Blogger huldan said...

Engar afsakanir! Engin uppgjöf! Hámarks árangur!

nóvember 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Brian Tracy og Dale Carnegie í einni setningu.

Finnbogi

nóvember 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

fíla grínið um Elvís, hvað hann var stuffaður, en sammála ,engar afsakanir, áfram með smjörið og í skónna, en mikið er nú gott að kúra í hlýjunni þegar það er svona kalt úti, skil þig svo vel.

nóvember 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

fíla grínið um Elvís, hvað hann var stuffaður, en sammála ,engar afsakanir, áfram með smjörið og í skónna, en mikið er nú gott að kúra í hlýjunni þegar það er svona kalt úti, skil þig svo vel.

nóvember 26, 2006  
Blogger huldan said...

Þetta er svo gamalt blogg, smjörið er í áframgír.. föstudagsmorgun kl. 6 var brunað út í gaddinn, að hætti Tracy og Carnegie.

nóvember 26, 2006  
Blogger Daniel F. said...

Hlaupahopurinn "Satt Med Thessa Fitu" ?
Ekkert ad ske?

nóvember 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

You have brilliant site, thank you!


louis vuitton replica sunglasses
paycheck cash advance

advance cash cash loan loan payday quick

loan personal quick uk

advance til no fax payday loan

payday paycheck loan cash loan

advance cash instant online payday

payday loan lender

emergency fax loan no no payday teletrack

home loan calculation

obtaing free credit report and score

See you tomorrow!

nóvember 29, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home